Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugmaður sem er jafnframt eigandi loftfars
ENSKA
pilot-owner
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þessi undanþága á ekki við ef flugmanni, sem er jafnframt eigandi loftfarsins, eða, ef um er að ræða loftför sem eru í sameign, einhverjum flugmönnum, sem eru jafnframt eigendur, er ekki heimilt að framkvæma viðhaldsverkefni flugmanns, sem er jafnframt eigandi loftfarsins, vegna þess að það þarf að koma fram í yfirlýstri eða samþykktri viðhaldsáætlun loftfarsins.

[en] This derogation is not applicable if the pilot-owner or, in case of jointly-owned aircraft, any of the pilot-owners is not authorised to perform Pilot-owner maintenance because this has to be specified in the declared or approved AMP.

Skilgreining
[en] person who holds a valid pilot licence (or equivalent) issued or validated by a Member State for the aircraft type or class rating and owns the aircraft, either as sole or joint owner (IATE, air transport, 2019)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1383 frá 8. júlí 2019 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (ESB) nr. 1321/2014 að því er varðar öryggisstjórnunarkerfi fyrirtækja sem annast stjórnun á áframhaldandi lofthæfi og tilslakanir fyrir loftför í almannaflugi að því er varðar viðhald og stjórnun á áframhaldandi lofthæfi

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1383 of 8 July 2019 amending and correcting Regulation (EU) No 1321/2014 as regards safety management systems in continuing airworthiness management organisations and alleviations for general aviation aircraft concerning maintenance and continuing airworthiness management

Skjal nr.
32019R1383
Athugasemd
Áður ,flugmaður sem er í senn eigandi loftfars'', breytt 2011.
Aðalorð
flugmaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira